Bloggfćrslur mánađarins, október 2013
12.10.2013 | 18:30
Ć, ć - ţykist Jókó hafa vit á borgarmálum í Reykjavík.
Nei, nú held ég ađ Lennon fari ađ ókyrrast í gröfinni ţegar fyrrum kona hans byrjar ađ lofsama fólk sem engu kemur í verk, ţrátt fyrir augljósa vankanta á flestu ţví sem lítur ađ međferđ á skattfé borgaranna.
Yoko hvetur Jón til ađ halda áfram | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
1.10.2013 | 13:28
Beđiđ eftir dauđaslysi
Eltingaleikir lögreglunnar halda áfrm. Engin gagnrýni eđa umrćđa um önnur vinnubrögđ lögreglu á sér stađ, hvorki í bloggheimum, af hálfu fjölmiđla eđa stjórnmálamanna. Ţađ vćri ţá helst ekki fyrr en dauđslys hefur átt sér stađ. Sama má segja um hinn heimskulega akstur Strćtó milli byggđalaga međ farţega án öryggisbeltis í sćtum og jafnvel standandi á 90 km hrađa, - menn bíđa bara eftir fyrsta dauđaslysinu, - ţá má fara ađ rćđa málin.
Dró konuna út úr bílnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |