Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
6.8.2007 | 17:25
Bíómyndaleikur löggunnar
Ţađ er eflaust rétt ađ sumir ungir piltar sem nýkomnir eru međ bílpróf halda ađ akstur sé eins og tölvuleikur og komi eitthvađ fyrir megi bara rístarta leiknum
En grun hef ég um ađ sumir lögreglumenn haldi stundum ađ lögreglustarfiđ sé spennandi bíómynd og ađ henni lokinni taki viđ annar veruleiki.
Ţessi eltingarleikur lögreglunnar á eftir ökuföntum er háskaleikur og ţarf ađ fara ađ taka á og banna. Fyrst hćgt er ađ hafa upp á mönnum sem virđa ekki ökuhrađa međ földum myndavélum ţá á ađ láta ţađ duga. 17 ára piltar sem vísvitandi hafa gefiđ í á einhverjum stađ sem ţeir telja vera alveg öruggan og uppgötva ađ lögreglan hefur stađiđ ţá ađ verki eiga ţađ til ađ taka barnalegar og rangar ákvarđanir, -viđ styngum lögregluna af. Sá sem tekur svona ákvörđun er ekki í jafnvćgi, hefur ekki skýra hugsun og í raun hrćddur -og hefur ekki vald á ökutćkinu. Sé lögreglunni ant um ađ viđkomandi fari sér og öđrum ekki ađ vođa ţá á hún ekki ađ elta viđkomandi međ blikkandi ljósum og sírenuvćli. Ţađ eru til mörg önnur ráđ til ađ ná í viđkomandi ökumann og taka á málinu. Stöđvum háskaleik lögreglunnar.
Ökumanni veitt eftirför um Kópavog | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |