Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007
11.3.2007 | 20:23
Kaffibandalagiđ í ríkisstjórn?
Samkvćmt hverri skođanakönnuninni á fćtur annarri er ríkisstjórnin fallin. Ekki er annađ ađ sjá en ađ Kaffibandalagiđ taki viđ. Samt er eins og fjölmiđlar átti sig ekki á ţessu. Kannski ađhyllast fréttamenn ţá kenningu ađ nćr útilokađ sé ađ nokkur geti myndađ ríkisstjórn án ţátttöku Sjálfstćđisflokksins, -enda ku ţeir hafa undirtökin á öllum sviđum ţjóđlífsins og geta valiđ sér eđa keypt hvađa flokks sem er til ţátttöku í ríkisstjórn, -er ţađ svo?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.3.2007 | 20:11
Fyrsta bloggfćrsla
Ţessi fćrsla er búin til af kerfinu ţegar notandi er stofnađur. Henni má eyđa eđa breyta ađ vild.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)