Búfénađur á beit.

Ósköp er dapurt ađ lesa fréttir af sjávarútvegsráđherrum Evrópusambandsins gera samkomulag sem byggist á ţví ađ líta á fiskinn í sjónum sem búfénađ á beit á rćktuđu landi. Smáfiskur er óvart bara ekki ţađ sama og eldiskálfar.

Ţađ eru vćntanleg einhverjir "hámenntađir" sérfrćđingar sem hafa gefiđ ţeim ţau ráđ ađ stćkka möskvana.  Ţví miđur er margt óljóst um stćrđ fiskistofna og ćti og afföll af ýmsum völdum á hafsvćđum heimsins.  Samkomulag sem ţetta getur alveg eins leitt til ţess ađ minna verđi hćgt ađ veiđa af ţorski en ella á nćstu árum og áratugum.

Sóknarstýring er lausnarorđiđ.  Ţađ frćđiorđ ćtti ekki ađ vera ókunnugt ráđherrum sem búa lengst inn á meginlandinu, ţví ţau frćđi eru t.d. grundvöllur reksturs nytjaskóga og ákvarđana um beitarálag.  Ţeir vita ađ ţađ árar misjafnlega og ţeir taka vćntanlega miđ af ţví viđ gróđurnýtingu.


mbl.is Samkomulag um vernd ţorskstofnsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband