4.11.2008 | 16:41
Hugsanavilla menntamálaráđherra.
Er ţar einhver sem bannar Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráđherra ađ stofna á sinni kenntölu útvarpsstöđ? Er ţar einhver sem gćti komiđ í veg fyrir ţađ? Er ţar einhver sem gćti komiđ í veg fyrir heiđarlega samkeppni um fjármagn frá hlustendum?
Ekki er ţađ Jón Ásgeir, -hans fjölmiđlar eru allir í frjálsri áskrift. Er ţađ kannski Ríkisútvarpiđ sem hugsanlega gćti komiđ í veg fyrir ađ Ţorgerđur Katrín gćti stofnađ og rekiđ útvarpsstöđ í heilbrigđri samkeppni?
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra segir "óhjákvćmilegt ađ tryggja stöđu Ríkisútvarpsins ef aukin fákeppni verđi á fjölmiđlamarkađi". Ţessi orđ hennar eru hugsanavilla á hćsta stigi. Ţau eru ţađ sem kallađ er; öfugmćli. Ţađ er nefnilega áskrift Ríkisútvarpsins ađ skattpeningum borgaranna sem leiđir til ţess ađ ţađ er varla hćgt ađ stunda heilbrigđan útvarpsrekstur. Og ţađ er ekki víst ađ Jón Ásgeir standi í ţessu brölti sínu međ fjölmiđlafyrirtćkin til eilífđarnóns og ţá verđur ekkert eftir nema Ríkisútvarpiđ.
Jón Ásgeir verđur ekki sakađur um ađ hafa beitt áhrifum sínum til ađ ţagga niđur í ţeim sem hafa veriđ ósáttir međ framgöngu hans í íslensku viđskiptalífi. Ţađ er hins vegar ljóst ađ Ríkisútvarpiđ hefur veriđ misnotađ af stjórnvöldum í gegnum árin, en ţar á bć hefur löngum veriđ venjan ađ ţagga niđur í stjórnarandstöđunni og sérvöldum einstaklingum sem eigi eru stjórnvöldum ţóknanlegir.
Rosabaugur Jóns Ásgeirs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:46 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er hárrétt Kjartan
Helgi Jóhann Hauksson, 4.11.2008 kl. 16:50
Sko!
Ég grei mér grein fyrir ţví ađ Jón Ásgeir er örugglega bara ađ hugsa um peninga alla daga og eign hans á öllum ţessum fjölmiđlum bara í einhverju skráđu gengi, tölum og pennastrik á blađi...og jú sem sagt gerir út um ţađ sem hann getur keypt sér. En ég geri mér líka alveg fulla grein fyrir ţví ađ ef Jóni Ásgeiri langar ađ hafa ítök í öllum ţessum fjölmiđlum, getur hann vel gert ţađ, bara ef hann vill og nennir. Ţessi hćtta er ţví til stađar. Fjölmiđlar eru í dag mjög leiđandi og mótandi á skođanir almennings, er ţetta eitthvađ til ađ bćta ţađ ţ.e.a.s ađ einn mađur eigi allt saman bara?
Ingrid Örk Kjartansdóttir (IP-tala skráđ) 4.11.2008 kl. 18:00
Sammála. Byrjum ađ spara í RUV ţar hefur bruđl tíđkast of lengi.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráđ) 6.11.2008 kl. 02:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.