Hvernig er best ađ verja kröftunum?

Hvađ er ađ ţví ađ borga 1.900 ţús. kr. í mánađarlaun ef bankastjórarnir eru á annađ borđ ţriggja manna makar?  Af hverju eyđir Jóhanna Sigurđardóttir tíma sínum í ţetta mál?  Ef hún vill ţjóđarhag sem mestan ţá á hún ađ nota tímann í annađ.  T.d. spillingu sem grasserar á vettvangi sveitastjórna í ţessu landi, ţar sem fjármunum er úthlutađ eftir geđţótta til vina og vandamanna.  Ţar erum viđ ađ tala um milljarđa.  En ţađ vill svo til ađ hún er yfirmađur allra sveitastjórna í landinu.
mbl.is Bankastjórarnir međ of há laun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

sammála ţessu. ţađ eina sem ég sé ţarna er stjórnmálamann ađ veiđa sér atkvćđi. sér enginn í gegnum ţetta? hvađ grćđum viđ á ţví ađ vera ađ eltast viđ einhverjar örfáar skitnar milljónir ţriggja bankastjóra?

Jón Arason (IP-tala skráđ) 23.10.2008 kl. 12:25

2 identicon

Hć, ţú bara byrjađur ađ blogga á fullu. Sko!

Ef ţađ er ekki hćgt ađ borga fólkinu sem sagt var upp í bankanum ţriggja mánađa uppsagnarfrest, hvernig er ţá hćgt ađ borga bankastjóranum 1,9 mill.. í laun á mánuđi. Ţetta er ósköp einfalt reikningsdćmi. Ef bankastjórinn ákveđur ađ lćkka laun sín um milljón á mánuđi í ţrjá mánuđi er hćgt ađ borga 10 manns 100 ţús kall í 3 mánuđi í sárabćtur. you do the math.... Ef 100 manns er sagt upp, er hćgt ađ lćkka sárabćturnar og lengja tímann sem bankastjórinn er međ ađeins lćgri laun, er viss um ađ hann getur gefiđ fjölskyldunni sinni ađ borđa međ 900 ţús. Spurning hvort fólkinu sem var sagt upp geti ţađ!

Ingrid Örk Kjartansdóttir (IP-tala skráđ) 3.11.2008 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband