Viltu vita?

Viðskiptaráðherra hefur lítið geta upplýst þjóðina um gang mála.  Það er eins og hann viti lítið eða þori ekki að segja frá af ótta við að verða skammaður.  Forsætisráðherra gerir það ekki heldur og svo virðist sem hann þurfi ávallt að spyrja Davíð fyrst hvort hann megi segja frá og hvað hann megi segja.

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru ráðvilltir, vissu ekki eða skyldu ekki hversu alvarlega staða efnhagmálanna var og vita ennþá ekki hvernig þeir ætla að lenda málinu.

Það er bara einn sem er viss í sinni sök; það er Davíð Oddsson.  En því miður þá hefur hann rangt fyrir sér og afleiðingarnar eru eftir því.


mbl.is Stjórnmálin biðu hnekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johnny Bravo

Áttu afabörn?

Ef svo er þá er afi þeirra rugludallur.

Johnny Bravo, 22.10.2008 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband