22.10.2008 | 13:45
Viltu vita?
Viđskiptaráđherra hefur lítiđ geta upplýst ţjóđina um gang mála. Ţađ er eins og hann viti lítiđ eđa ţori ekki ađ segja frá af ótta viđ ađ verđa skammađur. Forsćtisráđherra gerir ţađ ekki heldur og svo virđist sem hann ţurfi ávallt ađ spyrja Davíđ fyrst hvort hann megi segja frá og hvađ hann megi segja.
Ráđherrar ríkisstjórnarinnar eru ráđvilltir, vissu ekki eđa skyldu ekki hversu alvarlega stađa efnhagmálanna var og vita ennţá ekki hvernig ţeir ćtla ađ lenda málinu.
Ţađ er bara einn sem er viss í sinni sök; ţađ er Davíđ Oddsson. En ţví miđur ţá hefur hann rangt fyrir sér og afleiđingarnar eru eftir ţví.
Stjórnmálin biđu hnekki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:21 | Facebook
Athugasemdir
Áttu afabörn?
Ef svo er ţá er afi ţeirra rugludallur.
Johnny Bravo, 22.10.2008 kl. 13:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.