4.10.2008 | 08:50
Ríkisstjórn sem engu stjórnar
Dettur ţessar ríkisstjórn ekkert annađ betra í hug en ađ nota sparnađ almenningsfélaga, -eigur almennings, lífeyrissjóđina- til ađ redda sér út úr óráđsíunni og stjórnleysinu? Ţessum stjórnvöldum er ekki treystandi til ađ ganga svo frá málum ađ eigur lífeyrissjóđanna sem fćrđa yrđu hingađ til lands myndu ekki brenna upp í stjórnleysinu á skömmum tíma.
Ríkisstjórn sú sem nú situr rćđur ekki viđ stjórn efnahagsmála. Hún á ađ verja okkur fyrir efnahagslegum áföllum, en hefur ekki tekist ţađ. T.d. kostar danska krónan nú 21 kr. íslenskar, en var á 12 kr. fyrir einu ári. Ţeir sem taka ađ sér ţađ verkefni ađ stjórna landinu og ráđa ekki viđ ţađ eiga ađ fara frá.
Ađeins í örugga höfn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góđan daginn.
Í fjárlagafrumvarpinu má sjá hvađ ríkisstjórnin vill nota peningana í: Ofvöxt utanríkisráđuneytisins, stóraukiđ fjármagn til sendiráđa (ţriđjungur), 1300 millj í ţróunarađstođ, 800 millj í styrk til eyja osf sem miđast allt viđ ađ komast í öryggisráđiđ. Ţađ tekst ríkisstjórninni vonandi ekki ţví ţá fyrst fer kostnađurinn úr böndum.
Sigurđur Ţórđarson, 4.10.2008 kl. 09:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.