12.7.2007 | 22:01
Misskilið hlutverk
Væri ekki tilvalið fyrir Lyjastofnun að semja við læknin í Svíðþjóð um að Lyfjastofnun fái upplýsingar um lyfin sem hann útvegar íslendingum og geti þannig lagt blessun sína yfir lyfin og vottað að þau séu rétt afgreidd samkvæmt lyfseðlunum?
![]() |
Lyfjastofnun telur vefsíðuna minlyf.net vera ólöglega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Lyfjastofnun hefur alltaf misskilið hlutverk sitt. Þetta er fúskstofnun, sem reynir hvað hún getur að vernda hagsmuni lyfsala.
Bjarni M (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 22:03
Við erum greinilega á sama róli án þess að hafa haft samráð ágæti félagi.
Jón Magnússon, 12.7.2007 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.