4.2.2019 | 19:21
Hvar var Hafró ţegar Hringormanefnd var upp á sitt besta?
Hvar var Hafró ţegar Hingormanefnd nćrri eyddi útsel og landsel í nafni baráttunar viđ hringorma í ţorski? Ţá sagđi Hafró ekki neitt. Hafró er alveg sama um sjómenn og byggđirnar í landinu. Ţeirra ađall er ađ fá ađ deila og drottna. Helsta verkefni ţeirra er ađ sannfćra stjórnvöld um ţörfina á fjárveitingum til stofnunarinnar og helsta tćkiđ er ađ gera skýrslur ţar sem veiđum, öđrum er ţorskveiđi er lýst sem einhverjum hryllingi. Ţeir ćttu frekar ađ eyđa orku sinni í ađ krefjast ţess ađ sjómenn komi međ međafla í land til nýtingar, í stađinn fyrir ađ eyđileggja fyrir sjómönnum og byggđum landsins.
![]() |
Svara gagnrýni formanns LS |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.