Stjórnin fellur - mun Samfylkingin semja um stimpilgjöldin?

Ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks er fallin.  Sennilega hefur ţađ veriđ Framsóknarflokkurinn sem ákvađ ađ slíta stjórnarsamstarfinu.  Hvađ viđ tekur er óljóst.  

Ef Samfylkingin fer í stjórn međ Sjálfstćđisflokknum munu stimpilgjöldin á bankalánum niđurfelld, -vćntanlega?  Ţađ kosningaloforđ var ţađ eina sem á hönd var festandi hjá Samfylkinngunni fyrir kosningarnar.  Mađur getur ţá loksins fariđ ađ hóta bankanum sínum ađ hverfa á braut ef hann veitir manni ekki góđa ţjónustu.  Kannski verđi ţá hćgt ađ semja um vexti í líkingu viđ ţá sem ţekkjast á meginlandi Evrópu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Viđ fylgjumst međ hvađ verđur af kosningaloforđum sem ţessum Kjartan.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 20.5.2007 kl. 01:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband