12.5.2007 | 16:25
Vonandi fellur ríkisstjórnin
Ţađ hefur veriđ virkilega ánćgjulegt ađ fá ađ aka fólki í kjörstađ. Frjálslyndi flokkurinn býđur upp á ţá ţjónustu ađ fólk getur hringt á kosningaskrifstofuna og óskađ eftir ađ vera ekiđ á kjörstađ.
Nokkrir ţeirra hafa sagt mér ađ mjög margir sem ţeir ţekkja og áđur hafa kosiđ stjórnarflokkana ćtli ađ kjósa Frjálslynda flokkinn nú.
Ţrenn áform Frjálslynda flokksins virđast vera efst í huga fólks, en ţađ er hćkkun skattleysismarkanna, hćkkun frítekjumarksins og afnám fiskveiđistjórnunarkerfisins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.