Frjálslyndi flokkurinn í lykilstöđu

Allt bendir til ađ Frjálslyndi flokkurinn muni eiga ţann möguleika ađ vera ţátttakandi í nćstu ríkisstjórn.  Samkvćmt skođanakönnunum rambar núverandi ríkisstjórn á barmi lítils meirihluta og riđar ađ öllum líkindum til falls.  Samkvćmt einföldum líkindareikningi sýna skođanakannanir ávallt stćrri flokka međ meira fylgi en ţeir fá í kosningum og minni flokkana međ minna fylgi ţegar upp er stađiđ.

Magnús Ţór Hafsteinsson benti réttilega á ţađ í viđtali viđ Morgunblađiđ (sjá hér) ađ Frjálslyndi flokkurin yrđi í lykilađstöđu viđ ađ mynda nćstu ríkisstjórn.  Ţađ er enginn spurning fyrir ţá sem eru óákveđnir ađ styđja Frjálslynda flokkinn, -viđ munum gera ţćr breytingar sem íslenskt samfélag ţarf á ađ halda eftir langa spillingartíđ núverandi ríkisstjórnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Tek undir ţau orđ ţín Kjartan og ţađ kom vel fram á fundinum um sjávarútvegsmálin hve mikla sérstöđu Frjálslyndi flokkurinn hefur umfram ađra flokka varđandi ţćr umbreytingar sem ţurfa til ađ koma í sjávarútvegi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 14.4.2007 kl. 02:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband