5.10.2014 | 14:47
Mun "landbúnađarmafían" eyđileggja ţetta sláturhús?
Mikiđ er ánćgjulegt ađ frétta af sjálfsbjargarviđleitni íbúa og bćnda í sveitum landsins. Nú er bara ađ vona "landbúnađarmafían", ríkisstjórnin, bćndasamtökin, yfirdýralćknir og heimskt fjölmiđlafólk komi ekki og eyđileggi allt saman. Landsmenn eiga nefnilega ekki öđru ađ venjast.
Fyrsta handverkssláturhús landsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, spurning hvort fleiri fylgja í fótsporin. Annars sér mađur ađ ný viđhorf gagnvart afurđastöđvunum eru farin ađ hafa áhrif. Bónus hefur t.d. hent út úr sínu vöruvali afurđum frá einni afurđastöđ á Norđurlandi, sem hefur veriđ tengd viđ markađsmisnotkun umfram ađra.
M (IP-tala skráđ) 5.10.2014 kl. 18:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.