Beđiđ eftir dauđaslysi

Eltingaleikir lögreglunnar halda áfrm. Engin gagnrýni eđa umrćđa um önnur vinnubrögđ lögreglu á sér stađ, hvorki í bloggheimum, af hálfu fjölmiđla eđa stjórnmálamanna. Ţađ vćri ţá helst ekki fyrr en dauđslys hefur átt sér stađ. Sama má segja um hinn heimskulega akstur Strćtó milli byggđalaga međ farţega án öryggisbeltis í sćtum og jafnvel standandi á 90 km hrađa, - menn bíđa bara eftir fyrsta dauđaslysinu, - ţá má fara ađ rćđa málin.


mbl.is Dró konuna út úr bílnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Bíddu, hér átti sér stađ "car-jacking" og ţú vilt bara ađ lögreglan geri hvađ?  Fari bara niđur á stöđ í kaffi?

Hvumpinn, 1.10.2013 kl. 13:56

2 Smámynd: Guđjón Ólafsson

Bíddu viđ  .. ekki er ég nú sammála ţví ađ landsbyggđa strćtó sé án belta   eđa fólk látiđ standa  milli byggđalaga ...ég sjálfur ek eina leiđina  á Norđ-austurlandi

Guđjón Ólafsson, 1.10.2013 kl. 22:11

3 identicon

Ţađ er ekki ţannig ađ löggan keyri á eftir svona ţrjótum ţangađ til ţeir gefast upp, heldur eru fleiri lögreglubílar virkjađir til ađ sitja fyrir honum og stöđva hann ţannig. Ţannig ađ ţađ er mikil einföldun ađ tala um eltingarleik međ ţví ađ löggubíll reki á undan sér glćpon á ofsahrađa.

jón (IP-tala skráđ) 2.10.2013 kl. 10:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband