20.3.2013 | 08:49
Er starfsemi Hjallastefnunnar ólögleg?
Ţađ ţykir mér tíđindum sćta ađ ţađ sé álitiđ löglegt ađ einkastofnun megi reka grunnskóla. Var ţađ ekki upphlaupiđ hjá menntamálaráđuneytinu ađ ţađ vćri bćđi ólöglegt og til óţurftar ađ einaađili sći um grunnskólakennslu og rekstur? Hjallastefnan rekur grunnskóla og leikskóla annarsstađar í samfélaginu og mađur spyr ţá hvort sú starsemi sé ţá ólögleg?
Sömdu í trássi viđ lög | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.