7.2.2013 | 19:09
Eru gengistryggđ lán ekki örugglega ólögleg.
"verđtryggingin ekkert annađ en léleg hermun [eftirherma] af gengistryggingu" segir Ársćll Valfells.
Eru gengistryggđ lán ekki örugglega ólögleg.
Er ekki kominn tími á ađ stjórnvöld og fjármálastofnanir viđurkenni mistök sín viđ útreikninginn á verđtryggingunni og ólöglegum áhrifum hennar á höfuđstól verđtryggđra lána?
Regluleg áföll vegna verđtryggingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er hvergi í lögum heimild til ađ vísitölutengja höfuđstólinn.
Hvergi.
Guđmundur Ásgeirsson, 7.2.2013 kl. 20:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.