9.11.2012 | 08:18
Endurmenntun nauðsynleg?
Endurmenntun er öllum holl. Þó er það þannig að í sumum atvinnugreinum þá eru menn í stöðugri þjálfun og hafa greiðan aðgang að nýungum. Af hverju þurfa atvinnubílstjórar að læra að aka á bílvegum meginlandsins ef ekki stendur til að þeir geri það? Útþennslustefna bírókratanna virðist ætla að ná að drepa þetta samfélag að lokum.
Bílstjórar skikkaðir á skólabekk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Inhverntímann var mér tjáð að "áunnin réttindi verða ekki af mönnum tekin nema að gengnum dómi".
Það þíðir að ef reglan tekur gildi hér skal miðast við að maður öðlist réttindin á þeim degi eða síðar til að falla undir þetta "nýja" ákvæði. Þeir sem öðluðust sín réttindi fyrir þann tíma skulu því undanþegnir þessari reglu.
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 9.11.2012 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.