Arionbanki verði keyptur út úr Farice

Burt séð frá þörfinni á að hækka afnotagjöld af Farice strengnum, þá er það mjög óheppilegt að einkafyrirtæki eins og Arionbanki eigi samgöngumannvirki.  Ríkið mætti einnig gjarnan taka til baka jarðlínurnar sem einkafélagið Síminn eignaðist á sínum tíma.  Samgöngur eiga að vera í eigu þjóðarinnar - þó ekki væri nema vegna öryggisjónarmiða.
mbl.is Þurfa að semja við Farice að nýju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Hérna er ég sammála þér, Ríkið á að hafa þetta í sinni umsjá eins og þú segir þó ekki væri nema öryggisins vegna...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 31.10.2012 kl. 08:12

2 Smámynd: Hjörleifur Harðarson

að sjálfsögðu á ríkið að eiga allar línur og þá sérstaklega milli landshluta ..

enda var það lagt til fyrir mögum árum að hagstaæðast og best væri fyrir þjóina að ríkið sæji um og setti upp öflugt ljósleiðara net sem öll fjar skipta fyrirtækinn hefðu jafnan aðgang að.

hefði verið farið eftir þeim tillögum væri allt þetta kerfi á betri staðen það er í dag og miklu öruggara við værum ekki a missa samband vegna strangja sem eru grafnir í sundur til dæmis ...

ég tel að ríkið eigi líka að eiga allar raf línur svo fluttning gjöld á rafmagni séu ekki hærri enkostnaðurinn við rafmagnsnotkunn.

en því miður búum við á íslandi þar sem góðar hugmyndir með framtíðarsýn eru ekki vel séðar ..

hér er alltaf horft á skammtíma gróða

Hjörleifur Harðarson, 31.10.2012 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband