Öll neysla er einkamál

Hver konar neysla er einkamál. Ef menn vilja túlka það sem svo að þar með megi ekki reyna að hafa áhrif á neysluna þá eru engin einkamál til. Það er að sjálsögðu einkamál hvað menn borða eða drekka hversu oft og hversu mikið. Og það er að sjálfsögðu í lagi að reyna að hafa áhrif á neysluvenjur fólks.

mbl.is Áfengisneysla ekki einkamál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GunniS

það er líka fólk sem hefur ekki efni á því að vera til. prófaðu að lifa af 160.000 kr og ath hvað þú hefur efni á miklum vínkaupum.

þau vandamál sem koma upp þegar fólk hefur ekki efni á að vera til eru margvísleg. t.d er tannheilsa eitt af því sem versnar ansi mikið. ekki sé ég skrifaðar greinar um þetta. ég ræddi við umboðsman skuldara í dag, þar þykir það sjálfsagt að fólk leiti til kirkjunnar eða mæðrastryksnefndar til að fá það sem vantar upp á atvinnuleysisbætur, og mér finnst þetta hreinlega alls ekki í lagi að svo sé. 

GunniS, 18.10.2012 kl. 22:04

2 identicon

Það er alltaf hægt að finna afsökun til að brjótast inn á heimili fólks og segja því fyrir verkum. Sums staðar telur fólk það vera sjálfsagt að ríkið skipti sér af kynlífi fólks á þeirra heimili. Annars staðar er sameiginlegt heilbrigðis kerfi besta afsökunin til að ráðast að frelsi einstaklinga. En hvernig væri að bera bara virðingu fyrir sjálfræði einstaklingsins?

Gunni (IP-tala skráð) 19.10.2012 kl. 08:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband