Verðtryggingin er rangnefni

Gott framtak hjá Verkalýsfélagi Akraness að færa verðtrygginguna fyrir dómstóla. 

Verðtryggingin er í raun ekki trygging heldur svikamilla. 

Við veitingu íbúðalána hafa lánastofnanir blekkt lántakendur með svokölluðu greiðslumati, en þar er lýsing á verðtryggingu sem miðast við laun lántakenda og greiðslugetu.  Það er hins vega allt önnur verðtrygging en sú sem notuð er til að hækka höfuðstól lánanna með reiknikúnstum og þannig uppfæra hvert lán þar til íbúðaverð og sú eign sem stendur að veði láns er lægri en hún var í upphafi við töku íbúðalánsins.

Verkalýðsfélagið ætti að höfða annað mál á hendur lánastofnunum og fá þær dæmdar fyrir blekkingar.


mbl.is Ætlar í mál vegna verðtryggingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tími til kominn að kveða niður púkann á fjósbitanum. Svona til fróðleiks les:

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/95148/?item_num=33&dags=1992-10-28

Almenningur (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband