Siðleysið er algert.

Siðleysi stjórnar Íslandsbanka er algert. Það vottar ekki fyrir nokkru því siðgæði sem þessi guðsvolaða þjóð hefur reynt að temja sér.
mbl.is Ólíklegt að dómur eigi við um húsnæðislán Íslandsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Spurningin er: fyrst lánið var óumdeilanlega greitt inn á reikning í krónum, en samkvæmt skuldaskjali tekið í erlendum gjaldeyri, lét þá dómarinn kanna hvort gjaldeyrir hafi í reynd verið seldur fyrir þær krónur? Kvittanir eða yfirlit úr bókhaldi bankans hljóta að geta sýnt fram á slík viðskipti, það er að segja ef þau hafa raunverulega nokkurntíma átt sér stað.

Ástæðan fyrir því að þetta skiptir gríðarlegu máli er líka sú að til þess að veita lán í erlendum gjaldeyri þurfa bankar að eiga gjaldeyri til í raun og veru. Þegar þeir lána krónur þá gefa þeir þær einfaldlega út á staðnum, og á þessu tvennu er grundvallarmunur. Það er eitt að lána pening sem þú þarft að afla og annað að lána út pening sem þú getur prentað.

Við skulum vona að Hæstarétti hafi ekki yfirsést hvort bankarnir voru að nota þessi gjaldeyris/krónu lán eða nú hvað, til að falsa gjaldeyrisjöfnuð sinn?

Guðmundur Ásgeirsson, 8.6.2012 kl. 02:28

2 Smámynd: Sigríður Hanna Jóhannesdóttir

Mjög góðar athygasemdir Guðmundur. Er ekki hægt að athuga þetta hugsanleganlega gjaldeyrisbrask?

Ef gengið er rétt núna þá hlýtur það að hafa verið of lágt áður eða hvað?

Sigríður Hanna Jóhannesdóttir, 8.6.2012 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband