27.11.2011 | 15:11
Vonarglæta.
Ég skynja smá vonarglætu í viðbrögðum Jóhönnu Sigurðardóttur við nýjasta kvótafrumvarpinu. Ef marka má yfirlýsta stefnu þessarar ríkisstjórnar þá var ekki markmiðið að festa réttindi útvegsfyrirtækja á fiskveiðiheimildunum í sessi heldur að losa um þau, til að skapa mætti nýtt umhverfi í sjávaútveginum þar sem framboð og eftirspurn réðu ríkjum, -janfnt við sjósókn sem vinnslu og sjávarbyggðirnar fengju aftur að hluta þau sérréttindi að mega sækja á nálæg fiskimið.
Hefnd og pólitísk gíslataka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kæri Kjartan, þetta taldi ég líka en Jón Bjarna er ekki maður mikilla breytinga.
Hann vill áfram leyfa veðsetningu á óveiddum fiski og opnar veika von um glufu fyrir nýliðun í greinina eftir hað hann veður níræður.
Sigurður Þórðarson, 27.11.2011 kl. 15:32
Jón Bjarna er að klúðra eina tækifræði þjóðarinnar til þess að stokka upp í kvótakerfinu í þágu almennings.
Sleggjan og Hvellurinn, 27.11.2011 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.