14.6.2011 | 13:49
Er Sigríður heiðarleg?
Sigríður er því miður ekki trúverðug í gagnrýni sinni á Karl biskup.
Mann býður í grun að hún eigi ennþá óuppgert við sr. Karl biskup vegna stöðuveitingarinnar í London, forðum daga.
Mann býður í grun að hún eigi ennþá óuppgert við sr. Karl biskup vegna stöðuveitingarinnar í London, forðum daga.
Biskup þarf að segja af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hún er að gera nákvæmlega það sama og þeir dissuðu þessar konur, hún er að hugsa um launaumslagið sitt og ekkert annað.
Hvar myndi þessi dama fá laun upp á millu á mánuði, eða meira... hvergi, hún myndi kannski þurfa að taka að sér skúringar, með hvað, 180þúsund í laun á góðum mánuði.
Þetta snýst um þetta og ekkert annað.. money, money money, always funny...
doctore (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 14:09
Já, Sigríður er heiðarleg og virkilega hugrökk, því að hún er ekki fædd í gær og veit að hún fær svona ávirðingar.
Ef allir væru svona hugrakkir, værum við ekki í vanda.
Jóhanna Magnúsdóttir, 14.6.2011 kl. 14:37
öllum er frjálst að hafa skoðanir ...... prestar ættu að sýna hógværð ... en þetta mál er þannig eðlis að hógværð er ekki við hæfi ekki alveg
Jón Snæbjörnsson, 14.6.2011 kl. 14:42
Ummæli "doctore" sem kýs að skrifa undir dulnefni eru að mínum dómi bæði ómálefnanlerg og lágkúruleg.
Ómar Ragnarsson, 14.6.2011 kl. 14:53
Ég sé ekki að trúverðugleiki hennar Sigríðar skipti neinu máli, það er skýrsla sem segir að þessi Karl lúsarblesi sé siðlaus fáviti. Fyrir mér er það nóg til þess að vilja að hann segi af sér.
Annars, þú kanski sáttur bara við það?
Arab (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 17:18
Svo ég steli orðum ÓR
Ummæli "Arab" sem kýs að skrifa undir dulnefni eru að mínum dómi bæði ómálefnanlerg og lágkúruleg.
Grímur (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 20:22
Ekki er við hæfi að kalla Karl biskup "lúsarblesa" og í skýrslunni er hann að sjálfsögu hvergi kallaður "siðlaus fáviti". Umræða á svona lágu stigi er marklaus. Ekki er víst að trúverðugleiki þjókirkjunnar mundi verða meiri við afsögn Karls biskups. Kannski mun hörð gagnrýni Sigríðar jafnvel valda enn meiri klofningi innan kirkjunnar og hvetja fólk til úrsagnar og hvað er þá unnið?
Gunnar Benediktsson (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.