30.4.2014 | 07:18
Stjórn ISAVIA skrifađi undir
Var ţađ ekki stjórn ISAVIA sem skrifađi undir og samţykkti kröfur flugvallarstarfsmanna? Sérkennileg fyrirsögn ađ tala um ađ flugvallarstarfsmenn hafi skrifađ undir., eins og ţeir hafi veriđ ţvingađir til einhvers.
![]() |
Flugvallarstarfsmenn skrifuđu undir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |