9.5.2013 | 08:55
Fćra jólin?
Ţarf ekki ađ spyrja "fólkiđ" um ţetta - og ţá meina ég í kosningum ađ vel athuguđu máli. Vantrúar og Siđmenntarliđinu er alveg sama, en kannski er kirkjan ekki á sama máli og kannski eru stéttarfélögin á móti ţessu - og hvađ ţá?
Stjórnendur fyrirtćkja og stofnana tala um slök afköst og litla framleiđni hjá íslensku launafólki. Eru stjórnendurnir sjálfir ekki bara lélegir stjórnendur? Örfáir frídagar gera ekki gćfumuninn.
![]() |
Opnir fyrir tilfćrslu frídaga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)