21.5.2013 | 22:59
Er Sigmundur Davíđ ađ gleyma einhverju?
Er ţađ ekki rétt munađ ađ Sigmundur Davíđ sagđist ćtla ađ leiđrétta íbúđalánin? Ţađ heitir ekki ađ leiđrétta lánin ţó fólk hafi vinnu og góđar tekjur. Ef hann ćtlar ađ svíkja kosningaloforđin spái ég ţví ađ hann verđi ekki lengi í embćtti, ţví kjósendur Framsóknarflokksins munu ekki taka svikum ţegjandi.
![]() |
Ánćgja međ áherslu á velferđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |