Menntun = skólaganga?

Ósköp hlýtur ţví ađ líđa illa ţessu fólki sem haldiđ er ţeim illvíga sjúkdómi "menntasnobbinu".   Allt í einu dugar ekki ađ gera kröfur um prófskírteini.  Ađ menn skuli leyfa sér ađ efast um ađ menntunartitill fullnćgi kröfum um hćfi!

Ţessi umrćđa um kröfur til seđlabankastjóra er góđ lexía fyrir Alţing.

Menntun er ekki samasem skólaganga, prófskírteini eđa titill.

Menntun getur veriđ vitneskja, ţekking, kunnátta og hćfni. Hún getur veriđ eitt af ţessu, tvennt, ţrennt eđa allt.

Seta á skólabekk segir ekkert til um menntun.  Skírteini og menntunartitill á ađ vera vottorđ um menntun.  Hvađ sú menntun inniheldur inniheldur getur veriđ eintóm "vitneskja" eđa minnisatriđi.  Hún ţarf ekki endilega ađ innihalda raunhćfa kunnáttu eđa ţekkingu og í flestum tilfellum segja skírteini eđa menntunartitlar ekkert til um hćfni.

Besta menntunin sem sumir menn menn afla sér fer fram í skóla lífsins.  Menntun sú kallast reynsla.  Á bak viđ skírteini og menntunartitla úr íslenska skólakerfinu er í mörgum tilfellum lítil eđa engin reynsla af viđkomandi fagi.

Lokamarkmiđiđ er alltaf ađ verđa hćfur hvernig sem ţeirri hćfni er náđ.


mbl.is Hafi próf í hagfrćđi eđa tengdum greinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Ţór Guđmundsson

Ţađ hefur sýnt sig ađ oft á tíđum eru ţađ ţeir sem minnsta hafa menntunina, sem haldnir eru mesta menntasnobbinu.

Hvađ er Jóhanna Sigurđardóttir ađ vilja uppá dekk međ menntahroka, hún er flugfreyja !

Ef hún telur ađ menntun sé allt, ţá ćtti hún ađ segja af sér, og vćntanlega finna "mann međ RÉTTA menntun".

Svona fyrir utan ţađ, ađ ef vinstri-grćn og samfylkingin eru svona uppfull af ţví hvađa menntun menn hafa, og hvort ţeir séu hćfir eđa ekki. Ţá vćri ţeim hollt ađ skođa menntun ţeirra sem ţeir hafa skipađ í ráđherrastóla.

Ingólfur Ţór Guđmundsson, 20.2.2009 kl. 12:55

2 Smámynd: Kolbeinn Már Guđjónsson

Menntun er lítiđ án reynslu, en reynsla er heilmikiđ án menntunar. En ţetta á ekki viđ Dýralćkninn sem stýrđi fjármálum ríkissjóđs.. :-)

Kolbeinn Már Guđjónsson, 20.2.2009 kl. 18:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband