Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Siđfrćđi kristindómsins ţađ besta sem viđ höfum.

Siđabođskapur kristinnar kirkju er ţađ best sem ţekkjum og höfum.  Siđabođskapur ţeirra hópa á Íslandi sem berjast gegn íslensku ţjóđkirkjunni er afar óljós í bestafalli sérkennilegur.  Látiđ er ađ ţví liggja ađ mađurinn sé í eđli sínu góđur.  Ţađ er hins vegar mikill misskilningur.  Ef ekki vćri fyrir bođskap kristinnar kirkju um kćrleikann og bođorđ um hvađa siđir gagnast okkur til ađ halda friđinn viđ ađra menn ţá vćri ekki ţađ umburđarlyndi til stađar í íslensku samfélagi sem viđ eigum ađ venjast.  Ţjóđkirkjan er mikilvćg grunnstođ íslensk samfélags.  Ţađ er óţarfi ađ láta ófullkonmna preláta eđa sérkennilega túlkendur biblíunnar fara í pirrurnar á sér.  Mannleg samskipti eđa gjörđir verđa hvort sem er seint eđa aldrei fullkomnar.
mbl.is Berjast gegn ákvćđi um ţjóđkirkjuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íţróttabandalag á villigötum.

Maraţonhlaup á götum úti er ekki einkamál. Bann viđ myndbirtingum eđa samningur viđ einhvern ađila um einkarétt á myndbirtingum af hlaupinu stenst ekki lög og er ţar ađ auki andstćtt markmiđum íţróttahreyfingarinnar á Íslandi.
mbl.is Bannađ ađ birta myndir úr maraţoni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er örninn hrćddur viđ Sćferđir?

Ţađ hefur lengi veriđ vitađ ađ ef egg sumra fugla eru handfjötluđ ţá koma ţeir ekki aftur á hreiđriđ. Sennilega er ţađ vegna ţess ađ sá sem handfjatlar eggin skilur eftir einhverja mannalykt á ţeim. Ţó er ţetta ekki alveg víst, enda ekki full rannsakađ. Mögulega ţola sumir fuglar ţađ ekki ađ hreiđri ţeirra sé "ógnađ" međ of mikilli nćrveru. Af skipum Sćferđa stafar gríđarlegur hávađi, - kannski ţolir örninn ekki ţann hávađa?
mbl.is Hafa ekkert međ ófrjósemi parsins ađ gera
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband