Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Stjórnin fellur - mun Samfylkingin semja um stimpilgjöldin?

Ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks er fallin.  Sennilega hefur ţađ veriđ Framsóknarflokkurinn sem ákvađ ađ slíta stjórnarsamstarfinu.  Hvađ viđ tekur er óljóst.  

Ef Samfylkingin fer í stjórn međ Sjálfstćđisflokknum munu stimpilgjöldin á bankalánum niđurfelld, -vćntanlega?  Ţađ kosningaloforđ var ţađ eina sem á hönd var festandi hjá Samfylkinngunni fyrir kosningarnar.  Mađur getur ţá loksins fariđ ađ hóta bankanum sínum ađ hverfa á braut ef hann veitir manni ekki góđa ţjónustu.  Kannski verđi ţá hćgt ađ semja um vexti í líkingu viđ ţá sem ţekkjast á meginlandi Evrópu?


Vonandi fellur ríkisstjórnin

Ţađ hefur veriđ virkilega ánćgjulegt ađ fá ađ aka fólki í kjörstađ.  Frjálslyndi flokkurinn býđur upp á ţá ţjónustu ađ fólk getur hringt á kosningaskrifstofuna og óskađ eftir ađ vera ekiđ á kjörstađ.

Nokkrir ţeirra hafa sagt mér ađ mjög margir sem ţeir ţekkja og áđur hafa kosiđ stjórnarflokkana ćtli ađ kjósa Frjálslynda flokkinn nú. 

Ţrenn áform Frjálslynda flokksins virđast vera efst í huga fólks, en ţađ er hćkkun skattleysismarkanna, hćkkun frítekjumarksins og afnám fiskveiđistjórnunarkerfisins.


Mćtti ég biđja um hćkkun á kaupinu mínu

Í kjölfariđ á útreikningum Hagstofunnar á neysluverđi hćkkar vćntanlega höđustóll allra minna bankaskulda, án ţess ađ ég hafi til ţess unniđ.  Bankinn ţarf ekkert ađ semja um ţađ viđ mig eđa annađ fólk, hann er međ sjálfvirka áskrift ađ ákveđnum parti af orku minni og tíma.  Almenningur á Íslandi er ţrćlar bankakerfisins.  Sjálfvirk verđtrygging bankanna á höfuđstól peningalána er ekkert annađ en mannréttindabrot.
mbl.is Vísitala neysluverđs hćkkađi umfram spár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Almenningur á tískusýningu?

Ţađ er örugglega rétt hjá Eiríki ađ ţetta er vonlaust stríđ, ţ.e.a.s. austantjalds ţjóđirnar kjósa hverja ađra.  Á sama hátt kjósa ţjóđir viđ Miđjarđarhafiđ hverja ađra.  Og Norđulönd hafa gert ţetta í gegnum árin.  Annađ hvort ţurfum viđ ţá ađ skipta ţessu í tvennslags keppni eins og Eiríkur leggur til eđa ađ taka upp gamla kerfiđ međ dómurum sem dćma ţá út frá ţeim hugmyndum sem menn höfđu hér áđur fyrri um ađ verđlauna söngvana sjálfa og flutninginn, en ekki eins og nú er ţar sem almenningur dćmir ađalega eftir útliti, dansi, ţjóđerni og furđulegheitum, -og upprunalegi tilgangurinn er löngu horfinn.  Er ţetta ekki orđiđ ađ einskonar tískusýningu?
mbl.is Ísland komst ekki í úrslit Eurovision
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott ađ vita ađ framsóknarmenn eru jafnréttissinnar

Frjálslyndir eru jafnréttissinnar.  Einnig margir sjálfstćđismenn og framsóknarmenn.  Ţađ ađ ávarpa fólk međ orđinu "bóndi" hefur ekkert međ jafnrétti ađ gera.  Konur eru menn og konur eru bćndur. Viđ tölum ekki um ráđfrú í stađinn fyrir ráđherra og skólastýra í stađinn fyrir skólastjóri á erfitt uppdráttar ţó svo ţađ sé ţjált í munni.  Gott vćri ađ framsóknarmenn kćmu međ einhverja góđa kvenkynsmynd af starfsheitinu bóndi sem mćtti nota ţegar bćndur vćru ávarpađir.
mbl.is Bćndakonur ekki ánćgđar međ bréf Einars Odds og Guđjóns Arnars
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđherra brýtur á tónlistarnemum

Umbođsmađur Alţingis sendi frá sér ţađ álit ađ menntamálaráđherra hefđi brotiđ á tónlistarnemum.  Ţeir nemendur sem hafa fengiđ nám sitt í tónlist metiđ til eininga í framhaldsskóla áttu ađ fá tónlistarnámiđ ókeypis, en greiddu allan tímann skólagjöld upp á hundruđ ţúsunda.

Ţađ ađ leiđrétta mál eins og ţetta ćtti ađ vera eitt lítiđ úrlausnarefni í menntamálum, en menntamálaráđherrann Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir hefur ekki getađ leyst ţađ ţótt hún hafi haft til ţess fjögur ár. Hún segist hafa skođun á málinu en lćtur umbođsmann Alţingis dćma sig svo hún geti komiđ sér ađ verki. Nú segir hún ađ máliđ sé til skođunar hjá ráđuneytinu. Hvađ ćtli máliđ verđi lengi til skođunar ţar?

 

Menntamálaráđherrann lét hafa eftir sér í Blađinu ađ hann leggi til ađ sveitarfélögin sjái um grunn- og miđstig tónlistarnáms en ríkiđ sjái um framhaldsstigiđ óháđ aldri nemenda. Ţetta fyrirkomulag segir hann ađ kosti ríkiđ 200 milljónir. Nú er ađ sjá hvort ráđherrann stendur viđ ţessi stóru orđ. Ađ vísu kom fram hjá honum í blađaviđtalinu ađ hann gerđi ráđ fyrir ađ sveitarfélögin tćkju ađ sér eitthvert verkefni frá ríkinu í stađinn, en um ţađ hefđi ekki veriđ samiđ. Ćtli tónlistarnemar verđi ekki bara áfram látnir greiđa sína menntun upp í topp, fyrst menntamálaráđherra getur ekki samiđ viđ sveitarfélögin?

 

Frjálslyndi flokkurinn hefur ţađ á stefnuskrá sinni (sjá málefnahandbók www.xf.is) ađ ríkissjóđur kosti tónlistarnám nemenda á framhaldsstigi í tónlistarskólum, á sama hátt og annađ nám sem stundađ er í framhaldsskólum landsins. Máliđ snýst nefnilega ekki bara um ţá nemendur sem eru í námi á tónlistarbrautum framhaldsskólanna, heldur einnig ţá nemendur sem eru ekki í framhaldsskólum, en á framhaldsstigi í tónlistarnámi í tónlistarskóla. Margir ţessara nemenda hafa ţegar lokiđ framhaldsskólanámi og stúdentsprófi. Ţeir eru ýmist á framhaldsstigi eđa háskólastigi. Flestir ţessara nemenda hafa lagt tónlistina fyrir sig sem fag og ćtla ađ hafa hana ađ ćvistarfi. Ţađ er ţví ekki óeđlilegt ađ hiđ opinbera kosti ţetta nám alveg eins og annađ fagnám í landinu. 

 

Tónlistarnemendur á háskólastigi eru ekki allir í Listaháskólanum, heldur eru margir ţeirra í almennum tónlistarskólum, svo sem eins og Tónlistarskóla Reykjavíkur, FÍH og Tónskóla Sigursveins og jafnvel víđar. Ţessir nemendur greiđa öll sín skólagjöld sjálfir, Reykjavíkurborg greiđir niđur nám ţeirra flestra og ekki allra jafnt.

 

Ađ lokum má minna á ađ börnum í tónlistarnámi á Íslandi er víđa mismunađ. Sum sveitarfélögin greiđa niđur tónlistarnám fyrir útvalin börn, en ekkert fyrir önnur og sum börn fá inni í tónlistarskóla á međan önnur eru látin bíđa – stundum í mörg ár. Menntamálaráđherra er yfirmađur skólamála á Íslandi – ćtli honum sé kunnugt um ţessa mismunun?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband