Bloggfćrslur mánađarins, maí 2013

Er Sigmundur Davíđ ađ gleyma einhverju?

Er ţađ ekki rétt munađ ađ Sigmundur Davíđ sagđist ćtla ađ leiđrétta íbúđalánin? Ţađ heitir ekki ađ leiđrétta lánin ţó fólk hafi vinnu og góđar tekjur.   Ef hann ćtlar ađ svíkja kosningaloforđin spái ég ţví ađ hann verđi ekki lengi í embćtti, ţví kjósendur Framsóknarflokksins munu ekki taka svikum ţegjandi.
mbl.is Ánćgja međ áherslu á velferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fćra jólin?

Ţarf ekki ađ spyrja "fólkiđ" um ţetta - og ţá meina ég í kosningum ađ vel athuguđu máli. Vantrúar og Siđmenntarliđinu er alveg sama, en kannski er kirkjan ekki á sama máli og kannski eru stéttarfélögin á móti ţessu - og hvađ ţá?

Stjórnendur fyrirtćkja og stofnana tala um slök afköst og litla framleiđni hjá íslensku launafólki.  Eru stjórnendurnir sjálfir ekki bara lélegir stjórnendur? Örfáir frídagar gera ekki gćfumuninn. 


mbl.is Opnir fyrir tilfćrslu frídaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband