Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014

Loksins náđi lögreglan númerinu á bílnum

Mikiđ var nú gott ađ lögreglan náđi loks númerinu á ţessum bíl.  Ţađ er náttúrlega nauđsynlegt ađ ná númerinu svo hćgt sé ađ rukka svona ţrjóta. Lögreglan ćtlar ekki ađ taka ţessa menn í sálfrćđimeđferđ, - ţađ var ekki meiningin.  Hvort einhver er slasađur eftir eltingarleiki er náttúrlega algjört aukaatriđi.
mbl.is Flúđi lögreglu og lenti í árekstri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Selja auđlindir ţjóđarinnar?

Hűn lítur sakleysislega út hugmyndin ađ selja lífeyrissjóđunum hlut í Landsvirkjun. Ţá gćtu sjóđirnir fjárfest í einhverju bitastćđu hér innanlands of tryggt lífeyri komandi kynslóđa. En sá böggull fylgir skammrifi ađ ţar međ eru hlutirnir komnir á almennan markađ og áđur en viđ vitum er Landsvirkjun komin í hendurna á ađilum sem hugsa bara um eigin hag, en ekki ţjóđarinnar. Bjarni veit hvernig ţetta er og ţví miđur virđast einkahagsmunir hans og hans fjársterku vina vera ofar hag ţjóđarinnar.
mbl.is Áhugasamir um kaup í Landsvirkjun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband