Nýja ríkisstjórn?

Ráðamenn þjóðarinnar eru ábyrgir fyrir þeirri stöðu sem upp er komin.  Þeir virðast hins vega ekki ætla að axla þessa ábyrgð.  Talið er að 70% fyrirtækja landsins sjái fram á rekstrarstöðvun.  Flest allar ákvarðanir stjórnvalda eru vanhugsaðar.  Það er eins og þeir hafi aldrei heyrt orðatiltækið "í upphafi skal endirinn skoða".

Við þurfum nýja ráðamenn.  Við þurfum kosningar strax.  Við þurfum ríkisstjórn sem semur við ESB um aðild að myntbandalagi Evrópu.  Til bráðabirgða þurfum við að semja við Noreg um fá að norsku krónuna, -við þurfum engan að spyrja um það nema Norðmenn.  Samfylkingin þarf nú að viðurkenna að þetta gangi ekki lengur og á að taka þá ákvörðun að slíta stjórnarsamstarfinu.  Þeir munu ekki tapa á því.


mbl.is Engin áhrif á Iceland Express
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Lestu um það þessa "hringrás" hérna

Sævar Einarsson, 29.10.2008 kl. 11:27

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll Kjartan.Tek undir með þér.Kvitta svo hér fyrir mörg"innlit"Kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 31.10.2008 kl. 17:32

3 identicon

Þjóðstjórn strax.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 02:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband