"Sannar sögur"

Í kjölfar ţess ađ hingađ streyma Evrópubúar frá löndum ţar sem kaupmáttur er mun lakari en hér, heyrir mađur stöđug fleiri sögur af vondri framkomu gagnvart ţessu fólki.

Ein er svona:

"Seinni daginn sem hann átti ađ vinna fyrir mig og klára ađ setja upp eldhúsinnréttinguna, skynjađi ég ađ hann var eitthvađ svo máttfarinn.  Ég spurđi hann á minni lélegu ensku hvort hann vćri veikur.  Hann sagđi mér á sinni lélegu ensku ađ hann hefđi ekkert borđađ, ţví hann vćri ekki međ neinn pening.  Ég flýtti mér ađ smyrja handa honum tvćr ţykkar samlokur og bauđ honum, sem hann ţáđi međ ţökkum.  Ég sat međ honum viđ elhúsborđiđ og ţá sagđi hann mér frá ţví nćrri grátklökkur ađ hann ćtti tvö börn og konu út í Póllandi.  Hann sendi mánađarlega 50.000 krónur heim til fjölskyldunnar og greiddi 40.000 kr. í leigu ţar sem hann byggi.  Hann hefđi lítiđ meira og alltaf ţegar eitthvađ kćmi uppá ţá ţyrfti hann ađ borga ţađ fullu verđi, -eins og ţegar hann rak bíl í eigu fyrirtćkisins sem hann vinnur hjá utan í timburstafla og rispađi hann.  Vinnuveitandinn varđ brjálađur og dró viđgerđarkostnađinn ađ kaupinu hans.  Hann sagđist vera ađ vinna svart fyrir mig og af ţessum 1.500 kr á klukkutímann sem ég ćtti ađ greiđa vinnuveitandanum fengi hann 700 kr."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Ţetta er náttúrulega skelfileg saga af ömurlegum atvinnuveitanda. Stćrsta vandamáliđ er nefnilega íslenskir atvinnurekendur... ekki erlendir starfsmenn

Heiđa B. Heiđars, 19.3.2007 kl. 10:24

2 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Ţetta er örugglega sönn saga.  Vinnuveitendurnir hugsa bara um ađ halda laununum niđri og hámarka hagnađinn. 

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 19.3.2007 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband