Stjórnmálafrćđi í Ármúlaskóla

Fór í yfirheyrslu í Ármúlaskóla ţar sem krakkarnir spurđu okkur spjörunum úr um afstöđu okkar til utanríkismála, velferđarmála, umhverfismála og menntamála.  Viđ vorum ţar ţrír, ţví auk mín voru Sigurjón Ţórđarson og Jón Magnússon.  Katrín Baldursdóttir kennari spurđi hvort viđ vćrum karlaflokkur og svöruđum viđ ţví bara játandi, -ef menn vildu líta svo á ţá vćri ţeim ţađ heimilt.  Ţađ vćru ţó margar konur í frambođi ţó ţćr vćru ekki í fyrsta sćti í Reykjavíkurkjördćmunum.

Mér fannst ţau hafa mestan áhuga fyrir menntamálunum, -ađstöđu ţeirra sjálfra, kostnađi viđ námiđ, strćtó og leiguíbúđum.  Ţau spurđu ekki alveg öll og greinilegt ađ stelpurnar voru ákveđnari í ađ fá skýr svör.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband