Vćri ekki nćr ađ bćta grunnskólastarfiđ?

Ţađ mćtti halda ađ Ţorgerđi Kartrínu menntamálaráđherra hafi liđiđ illa í skóla.  Hún vildi stytta nám til stúdentsprófs og nú vill hún stytta grunnskólann. 

Menntamálaráđherra rann á rassin međ alsherjar styttingu stúdentsprófsins, enda var ţađ allt óţarfa brölt ţar sem fjölbrautaskólarnir buđu ţá ţegar duglegum nemendum upp á ađ ljúka námi fyrr en venjan var.  Ađ sögn ráđherra er stytting grunnskólans gerđ til ađ koma til móts viđ "bráđgera" nemendur eđa nemendur sem "skara framúr". 

Ţađ er vitađ ađ mörgum börnum líđur illa í grunnskólanum, -sérstaklega strákum.  Vćri ekki nćr ađ bćta grunnskólann og koma til móts viđ mismunandi ţarfir nemenda?  Liggur á ađ rćna börnin tíma hinnar ábirgđalausu ćsku? Grunnskólinn á ekki ađ snúast um ađ búa nemendur undir nám í framhaldsskóla, heldur alhliđa félagslegan- andlegan- og líkamlegan ţroska. 

Vonandi sér menntamálaráđherra ađ sér.

 Er ekki miklu verđugara verkefni ađ koma ţví í kring ađ öllum börnum líđi vel í grunnskólanum?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með bloggið.

Ingrid Örk (IP-tala skráđ) 14.3.2007 kl. 22:29

2 Smámynd: Rannveig Ţorvaldsdóttir

Svariđ viđ spurningunni er: Jú!!! Ţađ er miklu verđugra verkefni. En ţađ er bara svo ferlega erfitt ađ mćla slíkt og ţess vegna hefur ţađ ekki veriđ sett sem meginmarkmiđ. Allt gengur nú út á mćlanlegan árangur hvađ sem tautar! Ţví miđur...

Rannveig Ţorvaldsdóttir, 16.3.2007 kl. 23:07

3 identicon

Ég efast um ađ ţađ sé svo erfitt ađ mćla vellíđan barna í grunnskólum. Ţađ eru sjálfsagt til mörg mćlitćki sem notuđ hafa veriđ í hinum ýmsu rannsóknum sem mćla huglćgar breytingar. Ţetta er ţví verđugt og framkvćmanlegt verkefni!

Heiđbjört (IP-tala skráđ) 18.3.2007 kl. 10:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband