Kristin kenning er grunnur íslenskrar siđmenningar

Ţađ er sérkennilegt ađ skólayfirvöld skuli láta fámenn samtök út í bć trufla skólastarf og uppeldi barna. Grunnur siđmenningar á Íslandi er kristin kenning um ţađ hvađ sé rétt og hvađ sé rangt í ţessum heimi. Er ekki kominn tími til ađ bjóđa ţessum svokölluđu trúleysingjum ađ stofna sinn eigin skóla fyrir sín börn og krefja ţau um ađ ţau láti annarra manna börn í friđi.
mbl.is Ráđherrar virđi mannréttindi allra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjólfur Ţorvarđsson

Kristin kenning er ţá vćntanlega enn frekar grunnur ítalsrkar siđemnningar?

Brynjólfur Ţorvarđsson, 18.11.2013 kl. 05:02

2 identicon

Og svo skulum viđ bjóđa íslam ađ stofna sína skóla og líka öđrum trúarbrögđum.. enda svo í algeru rugli.. í stađ ţess ađ láta öll börn ganga í gegnum skólakeriđ OKKAR án trúarinnrćtingar, viđ skulum algerlega ganga ofan í trúarskurđinn og hjakka ţar

DoctorE (IP-tala skráđ) 18.11.2013 kl. 11:10

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Núgildandi stjórnarskrá er alveg skýr í ţessum málum:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1306728/

Jón Ţórhallsson, 18.11.2013 kl. 12:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband