Tortryggni gagnvart samkeppnislögum?

Páll er ekki alveg ađ lesa rétt um tortryggnina. Tortryggnin er fyrst og fremst í garđ Samkeppnisstofnunar og ţeirra sem ţar starfa, en ekki samkeppnislaganna sjálfra. Enda hvađ má annađ vera ţegar starfsmenn stofnunarinnar flokka mál til upptöku eftir stćrđ fyrirtćkja , en ekki alvarleika hugsanlegra lögbrota. Lítil fyrirtćki sem kvarta og hafa ekki efni á dýrum lögfrćđingum til halds og trausts fá yfirleitt enga úrlausn.
mbl.is Gagnrýnir fyrirtćkjamenninguna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef áđur lýst eftir árangri af starfi Samkeppniseftirlits "til lengri tíma litiđ" svo mađur noti beina tilvísun í réttlćtingu ţeirra á sínum ađgerđum

Grćnmeti, olía hvađ sem er sem hefur lćkkađ vegna ađgerđa Samkeppnisstofnunar "til lengri tíma litiđ"

Getur einhver komiđ međ dćmi?

Grímur (IP-tala skráđ) 3.10.2012 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband