Af hverju ekki bara 5 metrar?

Ţessi ákvörđun Reykjavíkuborgar um ađ rukka aukagjald vegna sorptunna sem eru í meira en 15 metra fjarlćgđ frá ruslatunnubíl stenst ekki skođun. Af hverju 15 metrar? Af hverju ekki bara 5 metrar eđa 20 metrar? Ţađ eru engin rök til fyrir ţessar ákvörđun og ţađ getur bara ekki veriđ ađ ţađ sé hćgt ađ koma í bakiđ á íbúđeigendum međ ţessum hćtti. Borgin getur sett reglur um hönnun lóđa og bygginga framtíđarinnar, en ekki sett á skatt međ ţessum hćtti og ţađ án rökstuđnings. "Af ţví bara" er ekkert svar, -ţađ lćra börnin í leikskólanum.
mbl.is Mćlingar hafnar vegna sorphirđugjalds
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Akkuriki?

Aţţíbra (IP-tala skráđ) 25.2.2011 kl. 10:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband