Hvađ er ađ ţessum starfsmönnum háskólanna?

Ţađ er međ ólíkindum ađ langskólamenntađ fólk skuli leyfa sér ađ búa til forsendur til útskýringa á hćstaréttardómum. Forsendur fyrir dómi hćstaréttar um ógildingu kosninganna til stjórnlagaţingsins fjölluđu eingöngu um framkvćmd kosninganna. Í dómnum voru engar brigđur bornar á frambjóđendur. Ađ tengja annmarka á kosningunni viđ persónur frambjóđenda er afar sékennilegt af hálfu Róberts Spanó, prófessors og forseta lagadeildar Háskóla Ísland og Ragnhildar Helgadóttur, prófessors í lögfrćđi viđ Háskólann í Reykjavík.
Meirihlutaálit samráđsnefndar um stjórnlagaţing ađ Alţingi skipi stjórnlagaráđ međ sömu einstaklingum og náđu bestum árangri í stjórnlagaţingskjörinu er besta lausnin á ţessu kosningaklúđri. Framkvćmdin var geinilega gölluđ, en tilgangurinn međ úrskurđi Hćstaréttar er hins vegar afar óljós.
mbl.is Fariđ á svig viđ dóm Hćstaréttar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki hálf asnalegt ađ láta 25 manns sem voru kosnir í kosningu sem hefur veriđ dćmd ólögleg, breyta stjórnarskrá lýđveldis ?

Hlýtur ađ kalla á bollaleggingar seinna meir.

Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 26.2.2011 kl. 07:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband