Þorgerður Katrín, -veit hún ekki hvað hún vill?

Menntamálaráðherran segir að það séu kominir nýir tímar. Það væri ágætt ef ráðherran vildi segja okkur af hverju við ættum að ganga í ESB.  Þarf hún að fá leyfi til þess?  Er hún hrædd um að verða hrakin úr Sjálfstæðisflokknum ef hún hefur sjálfstæða skoðun?  Kannski þjónar það ekki hennar persónulegu hagsmunum að tala hreint út.
mbl.is Tilbúin að endurskoða afstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ.

Þetta er alltof pólitískt blogg. Bloggaðu nú einu sinni frekar um hvað það eru frábærir nemendur í Tónskóla Hörpunnar. Sérstaklega þeir sem ætla að spila frumsamda tónlist á tónleikum á fimmtudaginn! Það er svo jákvætt og skemmtilegt að lesa um það. Ef ég væri í sjálfstæðisflokknum yrði ég pottþétt fljótt hrakin úr honum....skoðanir mínar í heild gætu aldrei fundið sér flokk.

Ingrid Örk Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband