Viđ ţurfum nýtt Alţingi.

Í ţeim hörmungum sem viđ nú upplifum ţurfum viđ ađ fá ađ velja nýtt fólk á Alţingi og viđ ţurfum nýja ríkisstjórn.  Sú ríkisstjórn sem nú hefur völdin er á villigötum ţegar hún trúir ţví ađ íslenska krónan geti stađiđ styrkum fótum, eins og haft er eftir Össuri Skarphéđinssyni í ţessari frétt.  Krónan mun aldrei geta stađiđ styrkum fótum eftir ţađ sem á undan er gengiđ, -ef viđ á annađ borđ ćtlum ađ taka ţátt í alţjóđlegu samstarfi.

Viđ ţurfum nýtt Alţingi sem getur sett lög um ađ sjávarútvegfyrirtćki skuli hafa tímabundinn veiđirétt og ađ sótt skuli úr íslenskri höfn, lög um hvađa rétt landeigendur eigi til nýtingar lands og ađ ţeir nýti landiđ og lög um ađ auđlindir landsins séu eign ţjóđarinnar og óseljanlegar.  Helstu auđlindir eru:  fiskurinn í sjónum, jarđhiti, námur, vatn, vatnsföll og afl vinds og sjávar.  Ađ ţví loknu skal gengiđ til viđrćđna um inngöngu í Efnahagsbandalag Evrópu, en samiđ um ţađ ađ íslendingar fái strax og án fyrirvara ađ taka upp og nota evru í milliríkjaviđskiptum sem og á innanlandsmarkađi.


mbl.is Ríkisstjórnarfundi lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband