Orđspor okkar.

Eitt er alveg ljóst; orđ Davíđs Oddssonar í Kastljós ţćtti um ađ viđ myndum ekki borga erlendar skuldi óráđsíumanna, standa skýr og ljós fyrir augum og eyrum umheimsins.  Hafi einhver framiđ hryđjuverk á orđspori íslendinga ţá gerđi hann ţađ í ţessum ţćtti.  Hann, seđlabankastjórinn ćtlađi ekki ađ borga, ţađ er alveg klárt, -meinti reyndar; ég og ríkisstjórnin.   Í öllum öđrum löndum, en Íslandi vćri mađur, sem hefđi valdiđ svo miklum skađa veriđ látinn víkja úr starfi umsvifalaust.  En hér komast menn upp međ hvađ sem er, hvort sem ţađ er ađ fara međ ósannindi, blekkja, svíkja eđa eyđileggja orđspor heillar ţjóđar međ rugli og einka skođunum í opinberum sjónvarpsviđtölum.  Hvar hafa ţessir seđlabankastjórar veriđ á međan útrásarmenninrnir komu okkur í svona hrikalega skuldastöđu?  Hvar var fjármálaeftirlitiđ?  Hvar var ríkisstjórnin?


mbl.is Vilja ekki íslensku sinfóníuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband