Ráđherra brýtur á tónlistarnemum

Umbođsmađur Alţingis sendi frá sér ţađ álit ađ menntamálaráđherra hefđi brotiđ á tónlistarnemum.  Ţeir nemendur sem hafa fengiđ nám sitt í tónlist metiđ til eininga í framhaldsskóla áttu ađ fá tónlistarnámiđ ókeypis, en greiddu allan tímann skólagjöld upp á hundruđ ţúsunda.

Ţađ ađ leiđrétta mál eins og ţetta ćtti ađ vera eitt lítiđ úrlausnarefni í menntamálum, en menntamálaráđherrann Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir hefur ekki getađ leyst ţađ ţótt hún hafi haft til ţess fjögur ár. Hún segist hafa skođun á málinu en lćtur umbođsmann Alţingis dćma sig svo hún geti komiđ sér ađ verki. Nú segir hún ađ máliđ sé til skođunar hjá ráđuneytinu. Hvađ ćtli máliđ verđi lengi til skođunar ţar?

 

Menntamálaráđherrann lét hafa eftir sér í Blađinu ađ hann leggi til ađ sveitarfélögin sjái um grunn- og miđstig tónlistarnáms en ríkiđ sjái um framhaldsstigiđ óháđ aldri nemenda. Ţetta fyrirkomulag segir hann ađ kosti ríkiđ 200 milljónir. Nú er ađ sjá hvort ráđherrann stendur viđ ţessi stóru orđ. Ađ vísu kom fram hjá honum í blađaviđtalinu ađ hann gerđi ráđ fyrir ađ sveitarfélögin tćkju ađ sér eitthvert verkefni frá ríkinu í stađinn, en um ţađ hefđi ekki veriđ samiđ. Ćtli tónlistarnemar verđi ekki bara áfram látnir greiđa sína menntun upp í topp, fyrst menntamálaráđherra getur ekki samiđ viđ sveitarfélögin?

 

Frjálslyndi flokkurinn hefur ţađ á stefnuskrá sinni (sjá málefnahandbók www.xf.is) ađ ríkissjóđur kosti tónlistarnám nemenda á framhaldsstigi í tónlistarskólum, á sama hátt og annađ nám sem stundađ er í framhaldsskólum landsins. Máliđ snýst nefnilega ekki bara um ţá nemendur sem eru í námi á tónlistarbrautum framhaldsskólanna, heldur einnig ţá nemendur sem eru ekki í framhaldsskólum, en á framhaldsstigi í tónlistarnámi í tónlistarskóla. Margir ţessara nemenda hafa ţegar lokiđ framhaldsskólanámi og stúdentsprófi. Ţeir eru ýmist á framhaldsstigi eđa háskólastigi. Flestir ţessara nemenda hafa lagt tónlistina fyrir sig sem fag og ćtla ađ hafa hana ađ ćvistarfi. Ţađ er ţví ekki óeđlilegt ađ hiđ opinbera kosti ţetta nám alveg eins og annađ fagnám í landinu. 

 

Tónlistarnemendur á háskólastigi eru ekki allir í Listaháskólanum, heldur eru margir ţeirra í almennum tónlistarskólum, svo sem eins og Tónlistarskóla Reykjavíkur, FÍH og Tónskóla Sigursveins og jafnvel víđar. Ţessir nemendur greiđa öll sín skólagjöld sjálfir, Reykjavíkurborg greiđir niđur nám ţeirra flestra og ekki allra jafnt.

 

Ađ lokum má minna á ađ börnum í tónlistarnámi á Íslandi er víđa mismunađ. Sum sveitarfélögin greiđa niđur tónlistarnám fyrir útvalin börn, en ekkert fyrir önnur og sum börn fá inni í tónlistarskóla á međan önnur eru látin bíđa – stundum í mörg ár. Menntamálaráđherra er yfirmađur skólamála á Íslandi – ćtli honum sé kunnugt um ţessa mismunun?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Kjartan.

Ţetta mál er afar mikilvćgt mál og spurning um mismunun til náms eftir námsgreinum. Rikiđ má gjöra svo vel ađ athuga eigin ađferđfrćđi varđandi mismunun, og ég tel ađ samrćmdar reglur eigi ađ gilda milli sveitarfélaga í ţessu efni, en ţađ er eins og ţú bendir á afar mismunandi , sem er óviđunandi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 6.5.2007 kl. 02:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband