Er örninn hræddur við Sæferðir?

Það hefur lengi verið vitað að ef egg sumra fugla eru handfjötluð þá koma þeir ekki aftur á hreiðrið. Sennilega er það vegna þess að sá sem handfjatlar eggin skilur eftir einhverja mannalykt á þeim. Þó er þetta ekki alveg víst, enda ekki full rannsakað. Mögulega þola sumir fuglar það ekki að hreiðri þeirra sé "ógnað" með of mikilli nærveru. Af skipum Sæferða stafar gríðarlegur hávaði, - kannski þolir örninn ekki þann hávaða?
mbl.is Hafa ekkert með ófrjósemi parsins að gera
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband