Eru "hugsjónir" Sjálfstæðisflokksins kannski aðeins fyrir útvalda?

Horfir þjóðin til Sjálfstæðisflokksins? Það held ég ekki. Ef Sjálfstæðisflokkurinn vill að þjðin horfi til hans þá þarf hann að taka nýjan og annan kúrs í flestum málefnum. Ef ég mætti ráðleggja Sjálfstæðisflokknum þá væri það góð byrjun að miða málefni dagsins við þau sjónarmið sem einu sinni voru uppi í Sjálfstæðisflokknum og kennd voru við heiðarlega samkeppni og atvinnufrelsi. Þessi hugtök hafa undanfarna áratugi aðeins gilt fyrir útvalda, - og það nefnilega í boði Sjálfstæðisflokksins.
mbl.is Þjóðin horfir til Sjálfstæðisflokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband