Aðhaldshlutverkið

"... alþingimenn ... gegna ákveðnu aðhaldshlutverki", segir Jóhann Sigurðardóttir. Að sjálfsögðu sinna alþingismenn aðhaldshlutverki. Það er ekki sama hver er ráðinn í störf hjá opinberum stofnunum, alþingismenn þurfa að passa upp á að þar séu bara ráðnir þeir sem að þeirra mati hafa "hreinan" skjöld. Páll Magnússon hefur nú goldið fyrir að hafa verið aðstoðarmaður framsóknar ráðherra. Væri hann tilbúinn að taka við skipunum frá "óbreyttum" alþingismönnum í starfi sem forstjóri Bankasýslunnar? Kannski er það áhyggjuefnið.
mbl.is Alþingismenn sinna aðhaldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband