Nýir valdhafar í Lýbíu hika ekki við að ljúga.

Á sama tíma og sjónvarsstöðin Al Jazeera sýndi morðið á Gaddaffí bárust fréttir frá nýjum stjórnvöldum í Lýbíu um að Gaddaffí hefði fallið í skotbardaga. Er þetta ekki bara spurning um það hvenær hægt verði að gera byltingu næst? Kannski eftir 20 ár? Gaddaffí mátti eiga það að hann var óhræddur við hina morðingjana á meðal leiðtoga heimsins og lét þá fá það óþvegið.
mbl.is Blettur á nýjum valdhöfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband